Mánudagur

Við byrjuðum tímann á Nearpod kynningu um segulmagn, segulkraft, hvernig er hægt að fá rafmagn úr segulmagni og tengslum þess við raforkuframleiðslu.  Skiluðum líka bloggi fyrir seinustu viku og verkefnið sem við áttum að taka mynd af rafmagnstöfluni heima og skruifa hvernig lekaliðinn virkar en WordPress gat ekki höndlað myndina þannig ég skrifaði bara um leikaliðinn.

Miðvikudagur

Við byrjuðum tímann á því að horfa á fræðslumyndband um rafmagn og segulsvið og fengum svona spurningablað og áttum að reyna að svara þeim spurningum á meðan við horfðum á myndina.  Fórum svo saman yfir svörin á blaðinu.  Svo fórum við yfir nokkrar fréttir og nemendablogg.

Fimmtudagur

Gyða þurfti að fara fyrr þannig hún setti fyrir okkur það verkefni að taka myndir úti og láta þær tengjast einhverjum hugtökum úr hlekknum sem við erum í.  Svo áttum við að láta myndirnar inná facebookm og hinir hóparnir áttu að giska hvaða hugtak við vorum að útskýra.  í þessu verkefni var ég með Evu og Nóa í hóp.

NASA

Vísbendingar um skaðleg efni frétt

Mynd af George Ohm sem bjó til Lögmál Ohms


Category: Uncategorized

About the Author


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *