Ég valdi mér hugtakið „Sjálfbær Þróun“ til að skrifa um.

Sjálfbær fróun er þróun sem mætir þörfum nútímans án þess að skerða möguleika komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum.  Hugtakið kom fyrst fram í skýrslu undir forystu Gro Harlem Brundtland fyrrum forseta Noregs árið 1987.  „Jafnan er litið svo á að með sjálfbærri nýtingu auðlinda sé leitast við að tryggja jafnvægi milli þriggja grundvallandi þátta, þ.e. efnahagslegrar og samfélagslegrar þróunar og verndar náttúrunnar.“

Ég skil hugtakið þannig að sjálfbær þróun er þannig þróun sem fullnægir þörfum okkar í nútímanum, en ekki þannig að hún verði til þess að fullnægja ekki kynslóðum framtíðarinar.

Heimildirnar fékk ég úr seinni hluta úr Hvítbókinni um náttúru Íslands. Bls.6

 

 

 


Category: Uncategorized

About the Author


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

mars 2016
M Þ V F F S S
« Feb   apr. »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

Síður