browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Þurrís tilraun

Posted by on desember 17, 2015
16.12.2015

Við vorum að gera tilraunir með þurrís. Ég, Jónas og Hörður vorum saman í hóp að framkvæma tilraunirnar og það gekk bara nokkuð vel. Við byrjuðum á því að setja þurrí í bakka og blása síðan sápukúlum á hann og þá áttu þær að frosna nema hvað það gekk ekkert allt of vel af því að þ10653998_738145162988050_525754830_nær sprungu alltaf þegar þær snertu ísinn.

Síðan prufuðum við að setja þurrís í litla plast flösku sem var með lítin stút sem hægt var að sprauta úr. Síðan settum við heitt vatn ofan í flöskuna og svo tappan á en þá fór að rjúka úr stútnum.

Við settum líka þurrís og heitt vatn í litla dollu og settum svo lokið á og þá myndaðist þrýstingur sem var svo mikill að lokið sprakk af og það var frekar nett.12388196_738164999652733_1735970491_n

Við gerðum líka tilraun með því að setja þurrís í tvö tilraunarglös og settum síðan heitt vatn í annað og kallt vatn í hitt og síðan blöðru ofan á það. Blöðrurnar byrjuðu strax að blása upp en blaðran með heita vatninu blés hraðar og meira upp heldur en sú með kalda.

Síðan gerðum við aftur tilraun með sápukúlum en ekki alveg eins. Við settum þurrís í fiskabúr í þetta skiptið og blésum sápukúlum ofan í það en það sem gerðist var að sápukúlurn12386545_738164849652748_2045191766_nar svifu bara fyrir ofan búrið og lentu aldrei. En það gerðist vegna uppgufunar frá þurrísnum.

Síðasta tilraunin sem við gerðum var að setjaþurrís í blöðru og binda síðan fyrir hana. Síðan settum við hana í heitt vatn og þá býrjaði hún að stækka og hún stækkaði alve10551818_738164959652737_482023958_ng þangað til að hún sprakk.

Hvað er þurrís?

Þurrís er fljótandi koldíoxíð(CO2) sem er -78°C og skilur ekki eftir sig leifar vegna þurrgufunar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *