browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Vika 2 hlekkur 5

Posted by on febrúar 8, 2016

Mánudagur

Á mánudaginn var Nearpod kynning um elisfræði rafmagns og hún var mjög fræðandi. Ég og jónas vorum saman með ipad og okkur gekk bara nokkuð vel að svara spurningunum sem við áttum að gera ég held að við höfum svarað mest öllu rétt.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn var stöðvavinna og ég var að vinna stöðvarnar með Jónasi. Við byrjuðum að fara á stöð nr 3 og þar átti maður að fara í tölvu og síðan inn á síðu þar sem að maður gat tekið próf um rafmagn og við fengum 10 af 10 rétt á því. Síðan fórum við á stöð nr 13 og hún var mjög skemmtileg og ég hefði getað verið á henno allan tíman. En þar átti maður að tengja saman kubba og búa til rafrásir. Fyrst gekk okkur mjög illa en svo fattaði ég að öryggin sem við vorum að nota voru ónýt en við tvö sem v12696116_523122661201390_607616683_noru í lagi og þá fór allt að virka. Þetta var án efa skemmtilegasta stöðin.

Hér er teikning af því sem ég setti saman:

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var ekki tími vegna þess að við þurftum að taka eitthvað próf.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *