browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Hvítbók

Posted by on mars 31, 2016

Ég valdi hugtakið ,,vistkerfi“ og ætla að fjalla aðeins um það.

Vistkerfi er hugtak sem notað er yfir hóp lífvera og umhverfi þeirra. Sum vistkerfi njóta sérstakar verndar t.d votlendisvistkerfi því það fellur undir flokk friðlýstra náttúruminja. Vistkerfishugtakið tekur bæði til þess sem er lifandi og líflaust, hvort sem það líflausa er lífrænt eða ekki en þá er um að ræða t.d loft, vatn, jarðveg og sólarljós. Tengsl á milli hópa í viskerfinu geta verið mjög flókin og það getur verið erfitt að átta sig á ferli og umfangi sumra þeirra. Einn af mikilvægustu undirþáttunum í vistkerfinu er hringrás efna og flæði orku á milli fæðuþrepa í fæðuverf.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *