Helgi V Sigurðsson

Archive for mars, 2013

Hvítá!!!

by on Mar.05, 2013, under Náttúrufræði

Á mánudaginn 25.febrúar byrjaði nýr hlekkur sem heitir Hvítá og byrjuðum við á því að skoða(rifja upp) jarðfræði. Svo á mánudaginn 4.mars var líffræðin í áherslu og á þriðjudaginn 5.mars var svo stöðvavinna og ínná verkefnabanka má sjá það sem ég gerði.

En það sem að ég ætla að fjalla um er það að sama dag og við byrjuðum í þessum hlekk byrjaði flóð í hvítá og ætla ég að sína ykkur myndir af því en ég fann ekki myndir fyrir flóð til að sja hvað farvegurinn breyttur. En einnig ætla ég að bera þetta flóð , sem var klaka laust, við önnur flóð sem myndast þegar klaki stíflar(eða hemlar vatnsrennsli) og vatnir riður ísnum fram og uppá bakka sína..ekki tókst að setja þær myndir inná :(

En hér eru nokkrar myndir af flóðinu:

einnig safnaðist mikið vatn í gil (vatnasvið hvítár s.s. litlu laxá)

Ég alveg að drukna :)

Myndin sýnir hvað áin var straum hörð og þar að leðandi breytti farveg hennar

Og myndir eftir flóð:

þarna stóð Gauti á mynd áðan

Mikil drulla kom með flóðinu

 

 

-Helgi

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...