Helgi V Sigurðsson

Archive for apríl, 2013

Hlekkur 8, vika 4

by on apr..30, 2013, under Náttúrufræði

Á mánudaginn var umræðutími og aðeins að shoða glærur, skoðuðum myndbönd og myndir. Einnig skoðuðum við blogg hjá flottum bloggurum.

Á þriðjudaginn var okkur skipt í tvo hópa, A og B, hópur A hrofði á mynd en B fór að rannsaka þörunga. Ég var í hóp A en var veikur og veit ekki um hvað þessi mynd var :(

Hvað einkennir Grænþörunga?

Grænþörungar (Chlorophyta) er ein fylking þörunga (Algae), sem eru frumbjarga lífverur án eiginlegra róta, blaða eða stilks. Þörungar teljast til plönturíkisins og telja líffræðingar að þörungar séu fyrstu plönturnar sem komu fram á jörðinni, fyrir rúmlega 1,3 milljörðum ára. Nöfn fylkinga þörunganna eru dregin af litarefnum sem frumur þeirra innihalda, svo sem brúnþörungar, rauðþörungar og grænþörungar.(heimild og meira hvað einkennir grænþörunga)

Íslendingar á Mont Everest 

Stormur á Satúrnus!!

Þrjú ár á 3 mínútum

-Helgi

Leave a Comment more...

hlekkur 8, vika 3

by on apr..23, 2013, under Náttúrufræði

Á mánudaginn fengum við glærur hjá Gyðu og lærðum um þörunga ,frumverur og fleira.

Hér er smá fróðleikur um frumverur:

Frumverur eru eitt af ríkjunum fimm.  Þær eru skilgreindar þannig að þær séu einfruma lífverur með frumukjarna.

Sumar eru ófrumbjarga og aðrar frumbjarga.  Jafnvel getur sama lífveran verið stundum  ófrumbjarga og stundum frumbjarga. Sumar frumverur eru sníklar og valda hýslinum skaða.

Þetta er því mjög fjölbreytilegur hópur lífvera sem á það eitt sameiginlegt að vera einfruma með afmarkaðan kjarna. 

Á þriðjudaginn var okkur skipt í tvo hópa, A og B, hópur B hrofði á mynd en A fór að rannsaka þörunga. Ég var í hóp B , svo var okkur parað 2 saman og ég var með Guðleif . Við byrjuðum á því að fara í Litlu-laxá og taka sýni og svo í Hellisholtalækinn. svo fórum við uppí stofu og skoðum sýnin í smásjá. það var mismikið líf í sýnunum og í lok tímans skoðuðum við svo sýni sem nokkrir nemendur komu með úr Gróðurhúsum.  við eigum svo að skila skýrslu um þessa rannsókn. Við fundum marga þörunga og meðal annars grænþörunga.

Bannað að aðskilja síamstvíbura

Vatn við Júpíter

heimildir:glósur,  http://www.mbl.is/frettir/

-Helgi

 

Leave a Comment more...

Nýr hlekkur, sá síðasti!

by on apr..09, 2013, under Náttúrufræði

Við byrjuðum á að fá próf úr seinasta hlekk og svo fengum við nýjar glærur. Og áherslan í þessum hlekk er líffræði.Lærum um flokkun lífvera, bakteríur og veirur áhersla á kynsjúkdóma, lærum líka um frumverur. Svo sveppir, fuglar og jurtir.

Í tímanum gerðum við hugtakakort og upprifjun um frumur , drefikjörnunga og heilkjörnunga.

Vegna þess að það var páskafrí var bara einn tími í þessari viku

Mynd: Flokkkun lífvera

Flottar fréttir um allt mögulegt 😀

Stærðin skiptir (size matters)

Farsíminn er ungur

Gott að borða ávexti

-Helgi

 

 

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...