Helgi V Sigurðsson

Archive for september, 2013

Hlekkur 1, vika 3

by on Sep.25, 2013, under 1. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn 16.sptember var dagur íslenskrar náttúru. Við söfnuðum birkifræum líkt og í fyrra (fyrir Hekluskóga), við söfnuðum mest af bekkjunum á unglinga stigi. Það var um 500 gr, byrjuðum tíman á því að tala og skrifa í glósur um íslenska náttúru.

Á fimmtudaginn var plakatvinna um co2 og notuðum við heftið hans Einars Sveinbrörnssonar til þess að taka eina opnu og tekna og skrifa hana upp. Ég var í hóp með Óskari og Bjarka Snæ. Það sem við gerðum var um það þegar sólargeislar koma á jörðina og verða sumir eftir og t.d. að skýin gleypa geisla og svo líka að þeir komast ekki út um lofthjúpinn.

Hér er myndbamd um staðreyndir gróðurhúsaáhrifa

Hér er vefsíða frá Nasa um gróðurhúsaáhrif, hér er fullt af myndböndum og fróðleik.

Hér eru fréttir úr vísindaheiminum:

Færri smit af HIV

Nashyrningar í Útrýmingarhættu

-Helgi

 

Leave a Comment more...

Ísland – Danmörk, Vika 1 hlekkur 1

by on Sep.02, 2013, under 1. Hlekkur, Náttúrufræði

Í Dönsku vistkerfi má finna ýmsar verur sem ekki er að finna eða mjög sjaldgæft að finna á Íslandi. Hér eru nokkrar staðreyndir um Íslenskst og Danskt vistkerfi.

 • Skógarmítla,þá er hægt að finna í mjög litlu magni á Íslandi
 • dádýr
 • Það er mikið af froskum í Danmörku, Froskar lifa ekki í Íslensku lífríki
 • Moldvörpur
 • Broddgelti
 • Á Íslandi eru mörg fjöll stór og lítil en aðeins eitt lítið í Danmörku
 • Engissprettur
 • það eru mun flieri tegundir af maurum í Danmörku en á ‘islandi
 • Það eru fleiri tegundir af sniglum, þeir eru líka mun stærri
 • Það er kalk í vatninu í Danmörku, en á Íslandi fer vatnið í gegnum hálfgerða náttúrulega síu áður en það fer í hendur manna
 • Hestarnir í Danmörku eru mun stærri en þeir Íslensku
 • Það eru engir jöklar í Danmörku
 • Á Íslandi er að finna margar ár, það er ekki mikið af ám í Danmörku
 • En í Danmörku er að finna mörg vötn
 • Það eru engin vatnsföll(fossar) í Danmörku vegna flatlendis

img_5109

 

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...