Helgi V Sigurðsson

Archive for október, 2013

Hlekkur 1 vika 8

by on Okt.30, 2013, under 1. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn var Gyða ekki en þá var okkur úthlutað verkefnum í tölvuveri. Þær voru þessar: Það var hægt að klóna mús, verkefni í erfðafræði, skoða myndbönd um erfðafræði og æfa sig í líkindum og reitatöflu.

Á fimmtudaginn var fyrirlestur hjá Gyðu og fórum yfir ýmis hugtök og svo gerðum við verkefni sem fólst í sér að átta sig á genum og arfgengum sjúkdómum.

Hér er fróðleikur um blóðflokka:

Fræðsla um Blóðflokka:

Fólk greinist í A, B, AB eða O blóðflokk. Þegar barn erfir A blóðflokk frá öðru foreldrinu og B blóðflokk frá hinu verður það í AB blóðflokki því að A og B blóðflokkarnir eru jafnríkjandi. Genin sem ákvaða A og B flokka  ríkja bæði yfir O geninu. O genin eru víkjandi. Einstaklingur sem erfir O blóðflokka annars vegar og A blóðflokk hins vegar verður þess vegna A blóð. Sá sem erfir O blóðflokk og B blóðflokka verður með B blóð.

Áhyggjur!

Orkuríkar klósettferðir

 

Heimildir: wikipedia.is

-Helgi

Leave a Comment more...

Hlekkur 1, Vika 7

by on Okt.23, 2013, under 1. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn var fyrirlestur um mannerfðafræði við skoðuðum kynbundnar erfðir og blóðflokkaerfðir. Svo skoðum við fréttir og vefsíður:

Mistök í Singapúr

Blóðbankinn

Hvað gerist ef A fær B ?

Á fimmtudaginn var stöðvavinna. Það voru 2 og 2 saman og þetta voru stöðvarnar.. ég var ekki og tók ekki þétt í stöðvavinnu.

 1. Tölva – íslensk erfðagreining fræðsluefni
 2. Sjálfspróf – upprifjun 4-1 Maður og náttúra
 3. Teikning – DNA sameindin.
 4. Verkefni – Blóðflokkar
 5. Hugtök – tengjum á kortinu og skilgreinum
 6. Verkefni – Var börnunum víxlað
 7. Tölva – DNA myndun
 8. Teikning/umfjöllun – frumuskipting – mítósa og meiósa – Erfðafræði fyrir framhaldsskóla bls. 26 og 28 og Icquiry into life bls. 94
 9. Tölva – paraðu saman
 10. Verkefni – kynbundnar erfðir
 11. Lifandi vísindi DNA geymslur framtíðar.
 12. Tölva- réttur blóðflokkur – blóðgjafaleikurinn
Mynd af DNA

Mynd af DNA

Hvað er DNA


Hér eru fréttir

Sæskrímsli

Gagnlegvélmenni

1,8 milljón ára höfuðkúpa

-Helgi

Heimldir: mynd: http://www.socialmediaexplorer.com/digital-marketing/marketing-dna/

Leave a Comment more...

Hlekkur 1, Vika 6

by on Okt.17, 2013, under 1. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn 7.október fórum við í það að skoða lögmál erfðafræðarinnar. Þar að segja hugtök… t.d. ríkjandi og víkjandi, svipgerð og arfgerð, arfhreinn og arfblendinn. Skoðuðum nemendablogg og fréttir.

Á fimmtudaginn 10.október var krufning. Þar voru við að krifja hvítar tilraunarottur. Okkur var skipt í hópa 3 saman og ég var í hóp með Elísi og Ágústi. Við byrjuðum á því að mæla leng, breidd, tennur, klær og svo framvegis og svo festum við allar fætur með títuprjón á pappaspjald og svo var rottan opnuð við bringu. Svo opnuðum við inní brjóstholið og skoðuðum lungun, hjartað, barkann og margtfleira. Svo var það garnirnar og neðri partur líkamans.

11Mynd af rottunni eftir krufningu

Hér eru fréttir úr vísindaheimnum:

Oreo-kex er ávanabindandi

Varptími skjaldbaka

-Helgi

 

 

Leave a Comment more...

HLEKKUR 1 VIKA 5

by on Okt.09, 2013, under 1. Hlekkur, Náttúrufræði

Mánudagur 30.sept var fyrirlestur um hugtök og lögmál erfðafræðarinnar. Þá bættum við í hugtakarkortið og fórum yfir glósur. Í seinni tímanum fórum við í tölvuver þar sem við fórum að vinna verkefni á tveimur vefjum. Þeir heita Gen.is og Erfðir.is þar lásum við og horfðum á myndbönd og gerðum svo verkefni úr þeim.

Hér er smá fróðleikur um erfðafræði:

 • Menn eru með 23 litningapör eða 46 litninga
 • Bananar eru með 11 litningapör
 • Flugur 4 litningapör
 • Erfðafræði fjallar um erfðir lífvera um það hvernig eiginleikar berast frá lífveru til afkvæma
 • Gregor Mendel er oft kallaður faðir erfðafræðarinnar
svona líta gen út

svona líta gen út

 

Á fimmtudaginn 3.okt var bara einn tími vegna skólaþings. Í honum fórum við út og áttum að skrifa um það hvernig Flíðir væru öðruvísi ef menn væru ekki til staðar. Það voru tveir og tveir saman og ég var með Elísi. Við fundum það út að náttúran á Flúðum væri líklega betur stödd án mansins, þó svo að maðurinn sé ekki bara búinn að gera slæma hluti.

Hér eru fréttir:

Svefn er góður

Frumbyggjar notuðu tannstöngla

Nýtt tígrisdýr

Hreindýrum fækkar vegna hlýnunar

-Helgi

Heimildir: Mynd og glósur frá Gyðu

2 Comments more...

vika4, hlekkur 1

by on Okt.03, 2013, under 1. Hlekkur, Náttúrufræði

Á Mánudaginn vorum við að undirbúa okkur fyrir próf. Í seinni tímanum fórum við í tölvuver annað hvort að blogga eða undirbúa sig meira fyrir prófið.

Hér eru hugtökin sem við fórum yfir:

 • Ljóstillifun

  mynd af ljóstillifun

  Heimild:google

 • Bruni
 • Hringrásir efna
 • Orkuflæði á jörðinni
 • Vistfræði og samspilið í náttúrunni
 • Vistkerfi
 • Tegund
 • Stofn
 • Sess
 • Jafnvægi í vistkerfi
 • Breytingar í vistkerfum
 • samkeppni
 • Aðlögun
 • Skógar á Íslandi
 • Helstu gróðurlendi
 • Stöðuvötn
 • Hafið sem vistkerfi
 • ósnortin náttúra og ábyrgð mannsins
 • Þéttbýlisstaðir sem vistkerfi
 • náttúruauðlindir og nýting
 • gróðurhúsaáhrif
 • mengun
 • ósonlagið
 • loftmengun
 • ofauðgun
 • umhverfiseitur

Á fimmtudaginn var svo prófið sjálft og þar fékk ég 7,4 :)

Hér eru flottar fréttir :)

Jarðskjálftar fyrir norðan

Nýtt tígrisdýr í heiminn

Plast á tungli Satúrnusar

Heimildir: mbl.is, google.is

-Helgi

 

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...