Helgi V Sigurðsson

Hlekkur 1 vika 8

by on Okt.30, 2013, under 1. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn var Gyða ekki en þá var okkur úthlutað verkefnum í tölvuveri. Þær voru þessar: Það var hægt að klóna mús, verkefni í erfðafræði, skoða myndbönd um erfðafræði og æfa sig í líkindum og reitatöflu.

Á fimmtudaginn var fyrirlestur hjá Gyðu og fórum yfir ýmis hugtök og svo gerðum við verkefni sem fólst í sér að átta sig á genum og arfgengum sjúkdómum.

Hér er fróðleikur um blóðflokka:

Fræðsla um Blóðflokka:

Fólk greinist í A, B, AB eða O blóðflokk. Þegar barn erfir A blóðflokk frá öðru foreldrinu og B blóðflokk frá hinu verður það í AB blóðflokki því að A og B blóðflokkarnir eru jafnríkjandi. Genin sem ákvaða A og B flokka  ríkja bæði yfir O geninu. O genin eru víkjandi. Einstaklingur sem erfir O blóðflokka annars vegar og A blóðflokk hins vegar verður þess vegna A blóð. Sá sem erfir O blóðflokk og B blóðflokka verður með B blóð.

Áhyggjur!

Orkuríkar klósettferðir

 

Heimildir: wikipedia.is

-Helgi


Leave a Reply

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...