Helgi V Sigurðsson

Archive for nóvember, 2013

Vika 3, Hlekkur 2

by on nov.27, 2013, under 2. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudag var byrjað á fyrirlestri hjá Gyðu… Lærðum það helsta sem við þurftum að vita til þess að verða tilbúin að fara niður í tölvuver til þess að stilla efnajöfnur… við gerðum það hér

Á fimmtudag byrjuðum við á því að spjalla, skoða blogg og fréttir… svo þegar það var búið fórum við í mega-stöðvavinnu. Ég var að vinna með Elísi. Okkur gekk mjög vel og kláruðum allar tölvu stöðvarnar:

 1. Athugun.  Eðlismassi.  Mælingar og útreikningar
 2. Tölva – frumeindaræfing  http://www.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/atom1.htm
 3. Efna- og eðlisfræði NÁT-103.  Kafli 5 svara spurningum.
 4. Tölva  örlítil viðbót
 5. Samstæðuleikur – para saman – hugtök og skilgreiningar
 6. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
 7. Athugun. Efnahvarf.
 8. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
 9. Lifandi Vísindi nýjasta blaðið,  valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
 10. Tölva  sykur og salt lausnir sameindaefni og jónefni.
 11. Verkefni í  að stilla efnajöfnur.
 12. Tölva phet forrit efnasambönd mólikúl
 13. Mólikúl – sameindir og efnasambönd- byggja og teikna.

Svo eru það fréttir :

Risaeðla á uppoði

HIV smitum í Evrópu fjölgar :O

Sjést halastjarnan?

Hver er munurinn á Frumefni og Frumeind?

-Helgi

Leave a Comment more...

Hlekkur 2, vika 2

by on nov.20, 2013, under 2. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn var ekki tími vegna mennigarferðar 9 og 10 bekkjar.

Á fimmtudag var bara einn tími því skáld í skólum var seinni tímann… En fyrri tímanum héldum við áfram að rifja upp lotukerfið, sætistölu, massatölu og rafeindaskipan í frumeind.

Lotukerfið í einu lagi…

Hér eru fréttir 😀

Geimflug á Mars!

Helíum í blöðrum…

Pólskipti á sólinni

-Helgi

Leave a Comment more...

Hlekkur 2 vika 1

by on nov.13, 2013, under 2. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudag var ekki skóli vegna starfsdags og á fimmtudeginum átti ekki að vera tími en svo fór það að það var tími.

Í þeim tíma gerðist lítið því að Gyða bjóst ekki við því að það væri tími… En við fengum próf til baka og ég fékk 8,0. Við töluðum saman og svo fórum við yfir glærupakka…og að sjálfsögðu rifjuðum við upp lotukerfiðlotukerfið

Vegna þess að ég gleymdi að blogga í seinustu viku þá ætla ég að fjalla um það hvað ég lærði í Hlekk 1:

Ég lærði margt um…þá aðallega um erfðafræði og öllu því tengt , blóðflokkar, DNA,  ríkjandi, víkjandi, arfhreinn, arfblendinn, litningar, gen. Svo var líka rifjað upp hugtök einsog ljóstillifun, bruni, vistkerfi, sess og f.l.

Hér eru fréttir:

Stór jaki

satúrnus…

-Helgi

Heimildir:www.ptable.com

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...