Helgi V Sigurðsson

Archive for janúar, 2014

Eðlisfræði :)

by on jan.29, 2014, under 5. Hlekkur, Náttúrufræði

Á fimmtudaginn byrjaði nýr hlekkur sem heitir Eðlisfræði. Í honum rifjum við upp fyrri nám og lærum líka nýtt einsog lögmál OHMS og marrgt fleira. T.d. rafmagn, segulmagn, formúlur.

Hér er fróðleikur um lögmál Ohms

Eðlisfræði

HVernig eru volt og amper skilgreind?

Fréttir:

Nasa rannsakar Íslenska jökla

Kóralrif hjá Grænlandi

Tungljeppi í vanda!

-Helgi

Leave a Comment more...

Vísindavaka !!!

by on jan.20, 2014, under 4. Hlekkur, Náttúrufræði

Fyrstu vikurnar á 2014 vorum við í vísindavöku. Í fysta tíma eftir áramót fórum við yfir vísindalega aðferð við tilraunirnar og svo fengum við að velja í hópa og Ég, Elís og Rúnar vorum saman í hóp. Við skoðuðum margar síður og mörg myndbönd til dæmis inná youtube. Við skoðuðum meðal annars: Jóladagatal Vísindanna og myndbönd frá brjáluðum Rússnenskum hakkara. Niðurstaðan var að við myndum gera teygjubyssu. Við gerðum þá tilraun en það endaði þannig að teygjubyssan skaut c.a. 2 metra áfram og öll vinnan sem við lögðum í þetta var til einskis. Þannig að við gerðum nýja tilraun degi fyrir skiladag sem kallast svarti snákurinn og má sjá hér væntingar voru miklar en loftefnið sem kemur út og myndar snákinn náðu alrei að sameinast og því urðu það bara litlar loftbólur. Þetta heppnaðist semsagt ekki en var samt skárri en glataða teygjubyssan en væntingarnar voru enn meiri á henni 😉

-Helgi Valdimar

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...