Helgi V Sigurðsson

Archive for febrúar, 2014

10 og 13 febrúar!

by on Feb.19, 2014, under 5. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn Byrjuðum á því að vera inní stofu og skoða meira um rafmagn og segulrafmagn, nánartiltekið sambandið þar á milli. Svo var farið niðrí tölvuver og gert verkefni sem heitir virtual lab energy forritið og hér er hægt að fara í þau verkefni :)

Á fimmtudaginn var bara einn tími vegna skíðaferðar og var þetta nokkuð léttur tími, skoðuðum próf og blogg. Svo var bara haft gaman.

Hvað er rafmagn?

Krókodílar klifra

Vélmenni stýrir umferð!

Pítsa geymist lengi

-Helgi

 

Leave a Comment more...

Lekastraumsrofi!

by on Feb.19, 2014, under Náttúrufræði

Lekastraumsrofinn

Eitt helsta öryggistæki rafkerfissins er lekastraumsrofinn. Ef útleiðsla verður á raflögn, t.d vegna bilunar í jarðtengdu tæki, á rofinn að slá út og rjúfa allan straum. Lekastraumsrofi kemur ekki að notum nema raflögnin sé jarðtengd og kanna þarf reglulega hvort hann virki með því að ýta á prófhnappinn. Heimild:

Lekaliðurinn er fyrir ofan blaðið vinstra megin :D

Lekaliðurinn er fyrir ofan blaðið vinstra megin :D

Leave a Comment more...


Eðlisfræði, hlekkur 5

by on Feb.12, 2014, under 5. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn var ég ekki en þetta er það sem var gert í tímanum. Stuttur fyrirlestur um segulmagn og segulkraft, hvernig er hægt að fá rafmagn úr segulmagni? Svo var fullt af verkefnum um rafmagn og þannig. Kíkt á blogg myndbönd og fréttir.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á því að fara í stutta könnun úr rafmagninu og fékk ég 9.0 :) Svo fórum við í verkefnavinnu og skoðuðum blogg.

Hvað er rafmagn?

Stutta svarið er að orðið rafmagn er haft um hvers konar fyrirbæri sem tengjast rafhleðslum og hreyfingum þeirra. Rafhleðsla (e. electric charge) er einn af grundvallareiginleikum efnisins og fylgir til dæmis langflestum tegundum öreinda (e. elementary particles) og kvarka (e. quarks), sem eru smæstu eindir efnisins. Rafmagnið sem við mætum í daglegu lífi er þó yfirleitt alltaf tengt þeirri tegund öreinda sem nefnast rafeindir (e. electrons), stað þeirra og hreyfingu.

Sérhver öreind eða kvarki af tiltekinni tegund hefur ákveðna rafhleðslu sem er ýmist jákvæð (plúshleðsla), neikvæð (mínushleðsla) eða 0 (núll, það er að segja engin) og um leið einfalt margfeldi af frumhleðslunni (e. elementary charge) sem er táknuð með e.

Þannig hefur rafeindin hleðsluna -e en róteindin gagnstæða hleðslu, +e. Þetta þýðir meðal annars að kerfi róteindar og rafeindar hefur heildarhleðsluna 0 (núll), en slíkt kerfi er einmitt léttasta atómið, vetni. Nifteindir (e. neutrons) hafa hins vegar enga hleðslu. heimlidir:visindavefurinn.is

Fréttir:

Sterkari tengsl með aukinni tækni

Kemur á óvart…

-Helgi

Leave a Comment more...

Erfðafræði :D

by on Feb.05, 2014, under 5. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn vorum við að horfa á 2 heimildar myndbönd um rafmagn og rafleiðslu. Fórum yfir nokkur hugtök:

  • Straumur
  • Spenna
  • Viðnám
  • Lögmál Ohms
  • Framleiðsla rafstraums
  • Riðstraumur- jafnstraumur
  • raforka -rafafl

Lögmál ohms

Á fimmtudaginn var stöðvavinna og vann ég með Elísi. Hér er stöðvavinnan okkar:

Stöðvavinna 1

Fréttir:

Ljósmengun

NASA rannsakar jökla á Íslandi

Dýr deyja í dýragarði

-Helgi

 

Leave a Comment more...

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...