Helgi V Sigurðsson

Ísland!!

by on Mar.12, 2014, under 5. Hlekkur, Náttúrufræði

Við vorum að byrja á nýjum hlekk sem er um Ísland og á mánudaginn varum við að læra um berg og steindir á Íslandi. Einnig hvað sé megineldstöð og hvað hrafntinna sé.

Á fimmtudaginn var harður tími og við fórum yfir jarðfræði Íslands, fengum glærur og glósuðum mikið.

Til dæmis:

  • Pangea: jörðin í upphafi
  • Sól: gefur frá sér orku
  • Pláneta: fer í kringum sólina
  • Tungl: fer í kringum plánetuna
  • Meðalhiti á jörðinni er +15°c en ef ekki væru gróðurhúsa áhrif væri það -18°c
  • Móberg myndast þegar eldgos verður undir jökli.
  • Innri og Ytri öfl
  • Ljóshraði: 299. 782. 4458 m/sek

Afhverju brotnaði Pangea?

Pangea.

Svona leit Pangea út.

Svona leit Pangea út.

Fréttir:

Fílar þekkja mansraddir!

Einsog Ísland hefði orðið til í gær.

læknaðist af HIV

Heimildir: Glósur hjá Gyðu, visindavefurinn.is , http://geography.about.com/od/physicalgeography/a/Pangea.htm

-Helgi


Leave a Reply

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...