Helgi V Sigurðsson

Lífríki Íslands!

by on Mar.26, 2014, under 6. Hlekkur, Náttúrufræði

Á mánudaginn var umfjöllun um lífríki Íslands. Spurðum spurninga einsog hvað hefur áhrif á það? Hver er sérstaða þess og afhverju er að friðlýsa lönd.

Á fimmtudaginn kláruðum við fyrirlestur frá mánudaginum um lífrikið á Íslandi. Svo fórum við í verkefnavinnu tengt því í nearpod. Svo skoðuðum við Hvítbókin sem er rit um lífríki Íslands.

Ég ætla aðeins að fjalla um hugtak úr bókinni:

Eignarland:

Skilgreining:   Landsvæði sem er háð einkaeignar- rétti þannig að eigandi landsins fer með öll venjuleg eignarráð þess innan þeirra marka sem lög segja til um á hverjum tíma.

Lagagreinar:       Þjóðlendulög, 1. gr. Jarðalög, 2. gr. Náttúruverndarlög nr. 44/1999, 3. gr.

Fréttir:

Myndavél með tunglryki!

Náttúruhamfarir af mannavöldum!

Breyttu plastflösku í hleðslutæki

-Helgi


Leave a Reply

Looking for something?

Use the form below to search the site:

Still not finding what you're looking for? Drop a comment on a post or contact us so we can take care of it!

Blogroll

A few highly recommended websites...