3.Hlekkur
Þurrís!
by helgi on Des.18, 2013, under 2. Hlekkur, 3.Hlekkur, Náttúrufræði
Á mánudaginn byrjuðum við á því að rifja upp hugtök, skoða fréttir og blogg. Svo fórum við í efnafræði Alias.
Á fimmtudaginn var tilraun. Hún var um þurrís! Hér er skýrsla/blogg um tilraunina. Hún var eiginleg stöðvavinna svo við fórum á eins margar stöðvar og við gátum
ég og Elís gerðum þær stöðvar sem ég skrifaði um.
Inngangur:
Efni og áhöld:
Box, skál, tónkvíslar, sápukúlur, þurrís, vatn, sápa, skeið og tilraunaglös.
STÖÐ 1 Hér áttum viðað nota tónkvíslar til þessað frammkalla hljóð. Þegar heitt og kalt koma saman þá heyrist hátt ískur sem myndast við þrýsting. Við heyrðum ekki nákvæman mun á tónkvíslunum.
Stöð 2. Hér settum við þurrís í box og blésum sápukúlu oní og þá flaut hún bara en féll ekki til jarðar. Þetta gerist vegna uppgufunar á CO2. Hún er svo létt að hún flýtur á því.
Stöð 3.
Stöð 4.Hér á maður að hafa 1 glas fulltaf heitu vatni og 1 af köldu. Svo setur maður þurrís í og sér hvort er fljótara að eyðast. Þá sést það að það er mun meiri hreifing á atounum í heita vatninu heldur enn í því kalda, því meiri hiti, .því meiri hraði.
Stöð 5. Hér settum við þurrís í tilrauna glös og svo settum við blöðrur á endan og þá blés blaðran upp. Blöðrurnar blása upp vegna uppgufunar á koltvíoxið . Það kemur svona mikið gas vegna þess að það skreppur saman(CO2) þegar það frýs. Það það gufar upp verpur meira bil á milli sameinda.
Stöð 6.
Stöð 7.
Stöð 8.
Stöð 9.
Stöð 10. Fræðsla um Þurrís: Visindavefurinn, AGA
Stöð 11.Hér mátti maður prófa partý trikk. Þegar settur er þurrís í skál og kerti og á maður að reyna að seta loga á kertið. Það er ómögulegt því koltvíoxið hleypir engu súefni að kertinu og eldu þarf súrefni.
-HElgi
Hlekkur 3 vika 4
by helgi on nov.27, 2012, under 3.Hlekkur, Náttúrufræði
Á mánudaginn vorum við að læra um kraft, hreyfingu, formúlur og fjör
Við skoðuðum fréttir um:
og horfðum á landann
Á þriðjudaginn 20.nóv kláruðum við hlekk 3. sem var stuttur eðlisfræði hlekkur. Ræddum um hraða og hröðun og kláruðum skýrslur fyrir tilraunir í seinustu viku.
-Helgi