browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Hlekkur 2 Vika 4

Posted by on nóvember 5, 2015

Mánudagur

Á mánudaginn var fyrirlestur um mannerfðafræði. Skoðuðum kynbundnar erfðir og blóðflokkaerfðir og leystum verkefni tengt því.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn gerðum við verkefni þar sem maður kastaði peningi fékk maður þá upp hvernig ákveðnir líkams partaar ættu að líta út og svo enduðum við á að teikna upp kallinn og það var svolítið skondið.

Fimmtudagur

Á fimmtudagur skoðuðum við blokk og gerðum svo lesskilningsverkefni.

 

Aug­lýsa eft­ir geim­förum

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *