browser icon
You are using an insecure version of your web browser. Please update your browser!
Using an outdated browser makes your computer unsafe. For a safer, faster, more enjoyable user experience, please update your browser today or try a newer browser.

Vísindavaka 2016

Posted by on janúar 28, 2016

Síðastliðna viku erum við búinn að vera í vísindavöku og ég var Hannesi og Ástráði í hóp. Við gerðum tilraun þar sem við settum efni sem kallast Oobleck á hátalara og þá byrjar það að lyftast og skoppa aðeins. Rannsóknarspurningin okkar var einföld, hvað gerist Oobleck er sett á hátalara. Oobleck-ið bjuggum við til með því að blanda saman vatni og kornsterkju. Niðurstaðan var bara nokkuð góð en ég hefði viljað sjá þetta skoppa meira.

Hérna er svo myndbandið frá tilrauninni. En afhverju gerist þetta? það er vegna þess að þegar krafti er beytt á Oobleck-ið herðist hann samann í stað þess að brotna burt herðist hann samann og verður sterkarai því meiri kraft sem er beitt á hann.

 

Þar sem ég var ekki í tímanum Þar sem verkefnin voru sýnd get ég ekki hrósað neinu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *