Mánudagur
Á mánadaginn byrjuðum við á að skoða það sem við vorum að gera á fimmtudaginn í síðustu viku um heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna. Síðan var fyrirlestur um frumur og lögð áheyrsla á frumuskipti.
Miðvikudagur
Á miðvikudaginn var stöðvavinna um frumulíffræði þar fór ég í leik á netinu þar sem við vorum að fræðast um frumur.
Fimmtudagur
Á fimmtudaginn var Gyða ekki og við gerðum verkefni í tölvuveri.