30.1.2013

Í dag var stöðvavinna í tölvuveri og hægt er að sjá hvaða stöðvar voru í boði hér. Stöðvarnar sem að ég valdi mér voru bbc og rafmagn eða stöð 2, einföld ensk rafmagnsæfing eða stöð nr 11 og hana gerðum ég og Hugrún saman því að það var í boði að vera tveir leikmenn í henni. Svo fór ég í Phet forritin þar sem að ég spilaði rafmagns leiki. Ég spilaði meðal annars leikinn Magnet and compass en þar var ég einfaldlega að læra um hverni að áttavviti virkar. Balloons and Static Electricity hét einn leikurinn og  þar var ég að nudda blöðru við lopapeysu og svo við vegg og athigaði hvað gerðist.  í einum leik sem að hét Jhon travoltage þar nuddaði ég fætinum á Jhon við teppi og lét fingurinn á honum snerta hurðahúninn.

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.