Vísindavaka

Við vorum í Vísindavöku en hún fer þannig fram að við veljum okkur saman í hópa og svo velja hóparnir sér tilraun og kynna hana síðan fyrir bekknum til dæmis með myndbandi. Ég var með Hugrúnu, Gullu og Önnu í hóp og gerðum við tilraun sem er kölluð mentos í kók. Það sem að við notuðum til að framkvæma tilraunina var 2l coke zero, 2l diet coke og svo 2l venjulegt coke. Svo notuðum við 3 mentos pakka. Tilraunin fór þannig fram að við opnuðun eina coke flösku í einu og settum 5 mentos í hverja flösku og athuguðum síðan hvaða flasa gaus hæst, og kom í ljós að diet coke gaus hæst. En gosið gís vegna þess að mentosið rífur bindinguna á milli kolsýrunnar og vatnsins í gosinu en við það myndast koltvíoxið sem að skýst upp.  Hérna er hægt að sjá myndbandið okkar :).

 

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.