30.april 2013

í seinustu viku byrjuðum við á upprifjun fyrir lokapróf á mánudaginn var Gyða með upprifjun og við glósuðum niður. Á þriðjudaginn var Gyða einnig með smá upprifjun en við fórum svo líka í verkefni tengd upprifjununum. Á miðvikudaginn kláruðum við upprifjunar blaðið sem að hver og einn er búin að vera að vinna að. Það er að segja að hvert og eitt okkar valdi sér eitthvað til að skrifa um sem að færi svo inn í upprifjunar heftið fyrir lokapróf, og ég var með einkenni lífvera. hvert verkefni mátti bara vera ein a4 blaðsíða og svo áttum við að koma með spurningar og svör við spurningunum.

  1. No comments yet.

  1. No trackbacks yet.