Hjartað er vöfði og er mikilvægasti vöfðinn í lakamanninum, hann hvíls aldrei ef hann myndi hvílst það deyr maður. þá bara hættir það að pumpa lofti og blóði.

Hjatað er tvöföld dæla

Hjartað situr milli lungnanna, eilíðir vinstra megin við miðju brjóstkassanum. Á hverju ári slær hjartað yfir 30 milljón sinnum og dælir á þeim tíma að minnsta kost tveimur milljónum lítra af blóði. Hjartað er dælir út í alla vöfða og æðar. Hjatrað er holur vöfði með fjórum hólfum tveimur gáttum og tveimur hvolmum (sleglum). Hægri helmingurinn skiptist í hægri gátt og hægra hvolf. Frá þessum helmingi er súrefniðssnuðu blóði dælt til lungnanna um litlu hringrásina. Í vinstra helmingnum eru vinstra gátt og vinstra hvolf. Súrefnisríkt bló kemur inn frá lungum og því er svo dælt út til alls líkamans um stóru hringrásina. Hjartað er því í reynd tvær dælur sem báðar starfa samtímis. 😀

Hjarta….

Slagæðar…

Blóð….

Flott mynd af Hjarta

Hææj :)

Lungublaðran. Hundrað milljóna litla lungblaðra sitjaeins og klasar á endanum smæstu berkjunganna. Litlar æðar, háræðar, hlykkjast um yfirborð þeirra. Þarna eiga loftskipti sér stað milli háræðar og lungublaðra: koltvísýringurinn yfirgefur blóðið sem tekur upp súrefni. Lofttegundir flæða auðveldlega yfir veggina sem eru aðeins nokkrir þúsundustu hlutar úr millibetra á þykkt. :)

Hvers vegna þurfum við að anda?

* Allar frumur líkamans þurfa næringu, orku til að geta unnið, fjölgað sé og sinnt hlutverkum sínum

* Allar frumurnar líkamans þurfa súrefni til að geta unnið, þ.e. Að notavið brunann sem fer fram í þeim.

* Þá er glúkóska eða öðrum næringaefnum í frumunum breytt í koltvíoxíð og vatn en við það losnar orka úr læðingi sem fruman getur notað.

* Í lungunum flys súrefni úr andrúmslofti í blóðið.

* Lungun sjá einnig um að losa líkamann við koltvíoxíð sem myndast stöðugt í frumum.

Astmi

Um fimm til átta af hverjum hundrað Íslendingum eru með astma. Astmi hjá mjög ungu fólki stafar oftast af ofnæmi af einhverju tagi, til dæmis gegn frjókorn eða dýrahárum. Börnum reykingafólks hættir líka frekar til þess að fá astma. Astmi veldur bóglu og krampa (samdrætti) í grennstu lungaberkjanum. Slímhúð bólgnar og berkjunum myndast meira slím en venjulegt. Þá verður erfitt að anda og surg eða hvæs heyrist við öndunina.

Við erum að byrja að blogga í 7. bekk. 😉 Við ætlum að blogga um náttúrufræði í vetur 😀

Welcome to Nemendablogg Flúðaskóla. This is your first post. Edit or delete it, then start blogging!

1 7 8 9 10 11