Hlekkur 6 vika 3

Á mánudeiginum 11. febrúar vorum við í upprifjunartím og vorum að skoða helstu atriði fyrir könnunina sem var daginn eftir (þriðjudeiginum 12. febrúar) og kiktum svo á blogg. :)

Á þriðjudeiginum 12. febrúar var könnun í fyrri tímanum um orku varma. Metuðum svo bloggin okkar og fórum svo í Energy skatepark í seinni tímanum. :)

Varmi…

…er hugtak í eðlisfræði

…er orka sem flyst á milli misheitra hluta með geislun eða leiðni

…flyst alltaf frá heitari hlut til kaldari

…og orka eru EKKI það sama!

Orka…

…er grundvallarstærð sem hvert eðlisfrælegt kerfi hefur að geyma

…er skilgreind sem magn vinnu þarg til að breyta ástandi eðlisfræðilegs kerfis

…er ekki hægt að eyða bara breyta mynd hennar 

…og varmi eru EKKI það sama

 

Heimild: wikipedia um varma og orku

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *