Hlekkur 8 vika 2

Á mánudaginn 8. apríl var fróðleikur um bakteríu og veirur, þær eru líffræðilega gjörólíkar og óskildar.

Það er talið vera í kringum 1013  frumur en 1014 bakteríur í einum mannslíka, bakteríurnar eru sem sagt 10 sinnum fleiri bakteríur. Þær lifa bæði í og á líkamanum.

Munurinn á bakteríu og veiru er sá að sýklar geta verið lífverur og það getur valdið sjúkdómum. Bakterían veldur sveppasýkingu, það er samt alltaf pínulítið af sýklum í bakteríum.

Flokkun baktería

Eiginlegar bakteríur (eubcateria)

  • Gram – jókvæð baktería
  • Gram – neikvæð baktería
  • Blábaktería

Fornbakteríur (archebacteria)

  • Metanbakteríur
  • Saltkærarbakteríur
  • Hita/sýrukærar bakteríur

Á þriðjudeginum 9. apríl vorum við að gera plakat um kynsjúkdóma og ég var með Guðleifu Aþenu í hóp, við vorum að fjalla um sárasótt :)

Sárasótt…

…er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar treponema pallidum

…er kynsjúkdómur

…smitast venjulega við snertingu á slímhýð kynfæra, munnholi og endaþarmi

Heimildir:sites.coocle.com visindavefur.hi.is http://is.wikipedia.org

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *