hlekkur 8 vika 4

Á mánudeginum 22.apríl var fyrirlestra tími hjá Gyðu, við bættum á hugtakakortið okkar og skoðuðum fréttir, ræddum líka aðeins meira um veirur og bakteríur.

Stúlkan með vatnshöfuðið

Á þriðjudeginum 23.apríl var B hópurinn hjá Gyðu og A hópurinn að horfa á mynd Frosen planet. É er í hóp B svo ég var hjá Gyðu og var með Ylfu í hóp og við skiptum þannig að hún fór í Hellsiholtalæk og ég fór í Litlu-laxá að sækja sýni. Þegar við komum inn náðum okkur í smjásjá og byrðupum að ransaka sýnin okkar. :) Við sáum mikið af hinu og þessu t.d. grænþörunga.

Grænþrörungar…

…er ein fylking þörunga.

…eru frumbjarga lífverur án eiginlegra rótar.

…lifa oftast í fersku vatni eða þar sem er mikill raki á jarðveginum.                              

Heimildir:http://visindavefur.hi.is/

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *