Mannréttindafræði :)

Heimildamyndin Bully! :)

Bully er heimildamynd um börn sem voru lögð í hrikalegt einelti seinustu skólaár. Eitt af börnunum framdi sjálfsmorð því hann var svo þunglyndur, hann hét Taylor og var búin að vera lagður í eineltio frá hann byrjaði í skóla og hann var 17 ára gammall þegtar hann framdi sjálfsmorð. Ein stelpan var lesbía og var búina að vera lögð í einelti síðan hún kom út úr skápnum, það voru allir að uppnefna hana og vera MJÖG leiðinleg við hana. Seinna hitti hún krakka sem voru alveg sama um hvernig hún er og þau elskuðu hana sem vin og þá hætti henni að líða ílla og allt varð betra eftir það. Þetta var heimildamyndin Bully 😀

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *