Vistekerfi í Danmörku og Íslandi

Ég ætla að bera saman vistkerfin úr Danmörku á Íslandi

Vistkerfið í Danmörku:

 • fleirri dýr og hættulegtri sem geta valdið sjúkdómum.
 • fleirri skordýr eins og maurar og skógarmítlar.
 • það eru til dæmis íkornar og bjórar þar en ekki á íslandi og það eru fleirri tegundir af flugum og þannig litlum dýrum sem eru mjög ógeðsleg og klístruð eins og sníglar.
 • Trén eru miklu stærri og þykkari.
 • fleirri plöntur. Sumar eru góðar og aðrar ekki
 • fleirri brenninætlur út um allt
 • Stærri hestar og feitari og ekki eins hæfileikaríkir
 • Stundum sá maður drekaflugur flúga um en maður sér það alfrei á Íslandi.
 • Svipuð lauf.

Vistkerfi á Íslandi:

 • miklu meiri mosi á steinum og gróðri.
 • Miklu smærri tré á Íslandi
 • Minna af skordýrum til dæmis eru ekki maurar eða risastórir sniglar á göngugötum í skóginum.
 • meiri köngulóavefir sem maður getur labbað í gegnum en minni köngulær!(sem betur fer)
 • Minna af geitungum og þannig lagað af flugum eins og moskító flugum sem eru ekki á íslandi en það eru míflugur á Íslandi.
 • flugurnar minni í stærð og eru meira fyrir.
 • það eru samt svipuð lauf á trjánum.