Mannréttindafræði :)

Heimildamyndin Bully! :)

Bully er heimildamynd um börn sem voru lögð í hrikalegt einelti seinustu skólaár. Eitt af börnunum framdi sjálfsmorð því hann var svo þunglyndur, hann hét Taylor og var búin að vera lagður í eineltio frá hann byrjaði í skóla og hann var 17 ára gammall þegtar hann framdi sjálfsmorð. Ein stelpan var lesbía og var búina að vera lögð í einelti síðan hún kom út úr skápnum, það voru allir að uppnefna hana og vera MJÖG leiðinleg við hana. Seinna hitti hún krakka sem voru alveg sama um hvernig hún er og þau elskuðu hana sem vin og þá hætti henni að líða ílla og allt varð betra eftir það. Þetta var heimildamyndin Bully 😀

Mannréttindi :D

Verkefnið spilaðu með var þannig að við vorum að spila ólsen ólsen. Kennarinn var búinn að tala við 3 nemendur og enginn vissi af því í tímanum nema þeir sem voru búnir að tala við kennarann. Fyrsta þeirra átti að vera reglusmiður og sú manneskjan var Sesselja. Önnur manneskjan átti að að svindla og það var Andrea… auðvitað og svo þriðja manneskjan átti að ákæra aðra sem voru að spila spilið.

Mannréttindi og Forréttindi er ekki allveg það sama. Mannréttindi er þannig að allir eiga rétt á öllu eins og fatlaðir eiga jafnmikinn rétt á að komast inná skemmtistaði. Forrétindi eru þannig að maður er byrjaður að gera allt reglulega eins og að fá sér nammi á laugardögum.