Hlekkur 2 Vika 4

0

Á mánudaginn skoðuðum við myndbönd og féttir og bættum því inn á hugtakarkortið.

Á þriðjudaginn var hópavinna og ég vann með Jóhönnu. Svo í seina tíma fórum við í tölvuver að læra í ritgerðini.

Hér eru verkefnin sem ég og Jóhanna unum.

Talva-Borneo-sem er um nýjar tegundir

Talva-Voru krossaspuringar.

Talva-Íslensk skordýr

 Sem ég ætla að skrifa í ritgerðini er um froska sem eru froskdýr og eru eitruðustu dýr á jörðinni er talinn vera froskur frá Choco-svæðinu í Kólumbíu sem nefna mætti „gullna eiturörvafroskinn“ á íslensku. Vitað er um nokkra tugi tegunda af eiturörvafroskum í Mið- og Suður-Ameríku en sá gullni er tuttugu sinnum eitraðri en sá sem næstur kemur. Hann er mjög áberandi gulur á litinn og nokkuð stór, getur orðið meira en 30 sm langur. Gullni eiturörvafroskurinn lifir á termítum og öðru góðgæti á skógarbotninum og er á ferli að degi til enda þarf hann ekki að óttast áreitni rándýra. Eitrið er framleitt í húðinni og snerting ein og sér veldur mjög mikilli ertingu og jafnvel dauða.

Heimild: mynd og  úpplýsingar um froska

 

 

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *