Vísindavaka :)

0

Vísindavakan byrjaði 7. janúar 2013 þá vorum við í hópum eða gátum verið ein ef við vildum. Ég vildi vera í hóp og var með Önnu Marý og Jóhönnu. Við vorum með tilraun um hvað erum við lengi að sjóða egg í hver, þá vorum við með 3 egg og gáðum hvað þau voru lengi að sjóða. Við tókum eggin eftir 5 mín fresti hvar eitt í 5.mín annað í 10 mín ig það þriðja í 15 mín. Hér er myndband til að sjá niðustöður :)

Heimild: Mynd

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *