Hlekkur 8 vika 1

0

Í dag byrjuðum við í nýjum hlekk sem heitir líffræði og í þessum hlekk ætlum við að læra um flokkun lífvera, bakteríur, veirur, sveppi, frumverur og svo á endanum eru fuglar og jurtir.

Svo í tímanum í dag gerðum við hugtakakort um upprifjun um frumur.

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *