Hlekkur 8 smásjárskoðun

0

Á mánudaginn þá fengum við nýjar glósur um frumverur frá kennaranum.

Hér fyrir neðan er smá úr glósunum :)

Frumþörungar

  • eru frumbjarga, einfruma og lífvera
  • nýta sér orku ljóss til þess að búa til eigin fæðu úr einföldum ólífrænum hráefnum
  • framleiða 60-70% alls súrefni með ljóstillífun
  • er kallast oft plöntusvið

Augnglenna

  • með einskonar sekklaga dæld eða gróp þar sem eru tveir svipur
  • þær eru allar með rauðleitan augndíl sem greinir ljós
  • fjölda ljóstillífandi frumlíffæra sem nefnast grænukorn

Frumdýr – bifdýr

  • bifdýr einkennast af fíngerðum hárum sem nefnast bifhár og eru eins konar árar sem dýrin nota til þess að hreyfa sig úr stað
  • bifdýr geta líka sópað til sín fæðu með bifhárunum

Heimild mánudag: Upplýsingar= glósur frá kennara. Mynd af frumþörungar Mynd af augnglenna Mynd af bifdýr

Þriðjudagur vorum við skipt í tvö hópa A hóp og B hóp, ég lenti í A hóp þá vorum við að skoða sýni úr Litlu-Laxá og Hellisholtalæk. Auk þess eru sýni úr gróðurhúsum. Svo se, voru í hóp A voru skipt saman tvö og tvö saman, og ég vann með Elísi.

Munband um frumdýr

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *