Sep, 2013

Á mánudaginn var 16. september dagur Íslenskra náttúru :)

Og í því tilefni fórum við að týna birkifræ. Það var keppni á milli 8.b, 9.b og 10.b og sá bekkur sem náði að týna mest unnu. Og við unnum (10.b).

Birkifræ: karlkyn er þetta stórra og kvenkyn er þetta litla :)

Birkifræ

 

 

 

 

 

 

Mynd

 

Á fimmtudaginn skoðuðum við nokkur blogg svo fórum við í hópa og gerðum plaköt. Ég var með Önnu og Sesselju í hóp. Plakatið okkar var um Tækni sem hjálpa til. Við skrifuðum allar einhvern texta og teiknuðum myndir.

Plakatið okkar 😀

20130919_143149

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fréttir

Kastaði glasi í mann á bar

Fimm staurasamstæður brotnuðu

Tæplega 100 látnir í Mexikó

Danielle ótrulegt myndband

Á mánudaginn töluðum við um vistkerfið og hvernig lífverur vinna saman í umhverfinu, svo skoðuðum helstu skógar og stöðuvötn.

Vistkerfi 

 • Hugtak í vistfræði vísar til safns af ferlum.
 • Getur verið risavaxið (t.d. Atlantshafið) eða agnarlítið (t.d. fiskibúr).
 • Sumir líta á að vistkerfi stjórnast af lögmálum kerfisfræðinnar og stýrifræðinnar (líkt og önnur kerfi)
 • Aðrir halda að vistkerfi stjórnast fyrst og fremst af tilviljunarkenndum atvikum.

Heimild

Á fimmtudaginn fórum við stelpurnar ekki í náttúrufræði bara strákarnir(það var kynjaskipti). Það var frí eftir hádegi útaf réttum og þannig.

Þessi hlekkur heitir Maður og Náttúra, og er um umhverfisfræði og erfðafræði.

Í dag var um ljóstillifun og bruna og skrifa í hugtakakort.

Svo vorum við skipt í hópa til að gera stöðvar. Ég var með Jóhönnu og Guðleifu í hóp.

Stöðvar (feitletruðu sem við gerðum)

 1. Mólikúl – byggjum efnaformúluna fyrir ljóstillifun/bruna….og stillum af. (náðum ekki að klára alveg)
 2. Laufblað – skoðum grænukorn, loftauga og varafrumur – smásjárvinna.
 3. Hringrás kolefnis – teikna upp og lýsa mismunandi hringrásum.
 4. Hvaðan fá plöntur næringu – verkefnablað og pælingar.
 5. Krossgáta lífsnauðsynlegt efnaferil.
 6. Fæðukeðja – fæðuvefur.
 7. Orkusparnaður – stærðfræði.
 8. Flatarmál laufblaða – Lífið bls. 243.
 9. Yrkjuvefurinn – tölvustöð.
 10. Litróf náttúrunnar 1. kafli – sjálfspróf – tölvustöð.

Stöð 1

Mólekúl – Á að byggja ljóstillifun/bruna formúlu.

20130905_142813

 

 

 

 

 

 

 

Mólekúl (náði ekki að klára)

 

Stöð 5

Krossgáta

 1. Grænt litarefni – Svar Blaðgræna
 2. Lofttegund sem er nauðsynleg plöntum – Svar Koltvioxið
 3. Næringarefni sem myndast við ljóstillífun – Svar Glúkósi
 4. Orkuríkt efni í kartöflum – Svar Mjölvi
 5. Frumulíffæri þar sem ljóstillífuj fer fram – Svar Grænukorn
 6. Lofttegund sem myndast þegar plöntur mynda glúkósa – Svar Súrefni
 7. Op í blöðum sem hleypa lofttegundum inn og út – Svar Loftaugu
 8. Aðalefni í viði – Svar Beðni
 9. Það sem umlykur okkur og inniheldur lofttegundir – Svar Loft
 10. Sogað upp af rótum plantna – Svar Vatn
 11. Umlykur loftaugu – Svar Varafrumur
 12. Uppspretta ljósorku – Svar Sólin 

Stöð 9

Yrkjuvefurinn er vefur um trégerðir, skóga og trjá ræktun.
lauftre

 

 

 

 

 

 

 

 

Lauftré (mynd frá Yrkjuvefur)

 

 

Stöð 10

Þar átti að gera sjálfspróf um litróf náttúrunar í tölvunni. Við náðum 100% rétt svör :)

Sjálfspróf

Ég ætla að bera saman munn á vistkerfinu á milli Íslands og Danmörk.

Danmörk

 • Það eru fleiri hættulegri dýr sem geta valdið sjúdómum.
 • Villidýr sem eru ekki á Íslandi – Krónhjörtur – evrópskur héri – evrópst dádýr – rauðrefur – villisvín.
 • Svo eru fleiri skordýr t.d engisprettur, maurar, skógarmítil og drekafluga eða bara skordýr sem lifa í hita.
 • Það eru fleiri plöntur sem eru ekki á Íslandi.
 • Svo eru trén stærri og þykkari.

Ísland

 • Svona aðal villidýrin er tófa – minkur – hreindýr – hagamús – húsamús – brúnrotta.
 • Það er ekki eins mikið af hættulegum skordýrum.
 • Það er líka minna af skordýrum útaf kulda.
 • Það er meiri mosi og gróður.
 • Svo eru fleiri fjöll.