Hlekkur 1 Vika 2

0

Á mánudaginn töluðum við um vistkerfið og hvernig lífverur vinna saman í umhverfinu, svo skoðuðum helstu skógar og stöðuvötn.

Vistkerfi 

  • Hugtak í vistfræði vísar til safns af ferlum.
  • Getur verið risavaxið (t.d. Atlantshafið) eða agnarlítið (t.d. fiskibúr).
  • Sumir líta á að vistkerfi stjórnast af lögmálum kerfisfræðinnar og stýrifræðinnar (líkt og önnur kerfi)
  • Aðrir halda að vistkerfi stjórnast fyrst og fremst af tilviljunarkenndum atvikum.

Heimild

Á fimmtudaginn fórum við stelpurnar ekki í náttúrufræði bara strákarnir(það var kynjaskipti). Það var frí eftir hádegi útaf réttum og þannig.

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *