Hlekkur 1 Vika 8

0

Á mánudaginn var Gyða ekki svo við fórum í tölvuver og fengum að klára skýrslu eða gera þessi verk efni.

Klassísk erfðafræði

æfa sig í likindum og reitatöflum

Klóna mús

Horfa á fræslumyndbönd um erfðafræði

Á fimmtudaginn vorum við að gera nokkur verkefni saman, sem voru aðalega um erfðafræði og hvernig á að gera líkindatöflu.

Hvað er erfðafræði

Erfðafræði tengist náið ýmsum öðrum  greinum líffræðinnar, ekki síst frumulíffræði, þroskunarfræði og þrúnarfræði. Aðferðir sameindaerfafræðinnar koma líka að góðu gagni í flestum öðrum líffræðigreinum, i.d. í flokkunarfræði dýra, plantana og örvera. Að auki eru aðferðir erfðafæðinnar hagnýttar á ýmsan hátt, t.d. við kynbættur dýra og planta. Þeim er beitt við greiningar á sjúdómum o gþess er vænst að þær eigi fyrr eða síður eftir að gagnast við lækningar á erfðasjúdómum mannsins.

Faðir erfðafræðinar

Gregors Mendel (1822-1884) hann var munkur og gerði tilraunir á baunagrösum. Hann birti niðurstöður sínar 1866 en þá vakti þær engar athygli. Fyrr en 1900 þegar hann var dáinn, þar sem 3 líffræðingar sem höfðu beitt svipuðum aðferðum. Meginuppgötvun Mendels var að arfgengir eiginleikar eru ákvaðir af eindum sem erfast með reglubundnum hætti.

Heimild

Fréttir

Lík jörðinni en meðalhitinn 2000°C

Byggingar skufu í Tavívan

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *