Hlekkur 2

0

Á mánudaginn var eki skóli að því það var starfsdagur kennara.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á hlekk 2 sem heitir efnafræði eða eðlisfræði. Svo skoðuðum við blogg og fréttir hjá þeim. Við lærðum líka um lotukerfið og fleira um efnafræði og eðlisfræði.

LotukerfiHeimlid

Eðlisfræði

edlis12

Eðlisfræði er náttúruvísindanna sem fjallar um efnis, orku, tíma og rúms og beitir .vísindalegum aðferðum við hönnun líkana, sem setja náttúrufyrirbæri í stærðfræðilegan búning. Eðlisfræði skýrir efni þannig að það sé samsett úr frumeindum, sem eru samsettar úr kjarneindum, sem aftur eru gerðar úr kvökum. Efni og orka eru í raun það sama samkvæmt afstæðiskenningunni.

Hemild: Efni mynd

 

Efnafræði

Efnafræði eru efni sem finnst í heiminnum. Þær eindir sem efnafræði fæst við eru frumeindir (atóm) og sameindir. Frumeindurnar eru þrjár sem eru rafeindum, róteindum og nifteindum.

  • Nifteind er þungeind með enga rafhleðslu. Spuni hennar er 1/2 og hún flokkast í fermíeinda.
  • Róteind er þungeind með rafhleðslu upp á eina jákvæða einingu. Róteind er með lærga mark helmingunartíma hennar er 1035 ár, sem er meiri aldur alheimsins.
  • Rafeind er neikvætt hlaðin létteind, sem ásamt kjarneindum myndar frumeindir. Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfum umhverfis kjarnann.

Heimildir: Efnafræði, Nifteind, Róteind, Rafeind

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *