Hlekkur 2 Vika 2

0

Á mánudaginn var ég veik svo var heldur ekki náttúrufræði tími heldur fór 9-10.bekkur í meninngarferð til Reykjavíkur.

Á fimmtudaginn vorum við að skoða fréttir, blogg og hörfðum á myndbönd, og skoðuðu myndir fyrr og eftir af fellibylinum í Filippseyjum. Hér er linkurinn. Svo rifðum við upp sætistala, massatala og rafeindaskipan í frumeind.

groupima

Sætistala

  • Sætistala frumeindar ákvarðast af fjölda róeinda.
  • Fjöldi róteinda ákveður því sætistölu frumefnis og þar með tegund þess.
  • Sérhvert frumefni hefur sitt númer eða sætistölu.

Massatala

  • Fjöldi róteinda og nifteinda seigir til um massatölu frumefnis.
  • Masstala er einstök fyrir samsætu frumefnis.

Rafeind

  • Rafeindir eru neikvætt hlaðin létteind.
  • Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfmu umhverfis kjarnann.
  • Sígilt líkan af frumeind gerir ráð fyrir að rafeindir fari á miklum hraða umhverfis kjarnann.

Heimildir

Smá úr glósum.

http://is.wikipedia.org/wiki/Massatala

http://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%A6tistala

http://is.wikipedia.org/wiki/Rafeind

Mynd

http://mybiologyedchoices.blogspot.com/2010/01/unit2-lesson2.html

 

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *