Hlekkur 2 Vika 4

0

Á mánudaginn var stutt könnun að stilla efnajöfnur og svara nokkrum spurningum.

Á fimmtudaginn gerðum við tilraun um sýrustig og við vorum skipt í hópa ég var með Guðleifu og Sesselju.

Raðað eftir ph gildi

20131128_140546

 

 

 

 

 

 

 

 

Ph gildi

,,Því hefur verið haldið fram að lágt pH gildi (lágt sýrustig) sé gott fyrir hár, skinn og hárvörð en hátt pH gildi(alkalískta/basískt) sé óæskilegt. Þetta er að hluta til rétt þegar átt er við hárþvotta – og hárnæringarefni. Engu að síður þurfa ýmis efni,sem nauðsynileg eru a hársnytistofum, að hafa allhátt pH-gildi svo þau vinni eins og til er ætlast,t.d efni í permanent,litir ofl“.

Ph kvarðinn

180px-PH_Scale.svg

 Heimidlir+mynd

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *