Hlekkur 2 vika 6

0

Á mánudaginn byrjuðum við á að spjalla saman svo fórum við í Alias.

Á fimmtudaginn vorum við í nokkrar þurrís tilraunir, við máttum ráða hvort við vildum vera tvö saman í hóp eða vera ein.

Þurrís og málmur20131212_140208

Þegar málmur snertir þurrís kemur mjög pirrandi hljóð og hlóðið er öðruvísi með öðruvísi málmi og þurrísinn eyðist. Hljóðið kemur frá að það kemur þrýstingurinn af málminum.

 

 

 

20131212_134835Þurrís og sápukúlur

Ef þú settur þurrís í foskabúr eða eitthvað þannig og blæs sápukúlur ofan í þá sprengja þær ekki heldur fljótta og getta frosnað. Að því að koltíoxið í þurrísnum er þungt loft.

 

 

 

20131212_134213Þurrís og eldur

Ef þú settur kerti í skál svo setturu þurrís ofan í þá slökknar á kertinu og ef þú reynir að kveikja aftur á kertinu með eldspýtu þá slökknar á eldspýtuni. Að því að það er ekkert súrefni í þurrís og eldur þarf súrefni.

 

 

 

Þurrís

Munurinn á þurrís og venjulegum klaka er að þurrísinn er frosinn koltvísýringur (kildíoxíð, CO2) en klakinn er frosið vatn. Og þurrísinn bráðnar ekki heldur breytist hann í gas ef þú setur hann í heit vatn eða kald (gasið kemur hraðar í heitu vatni).

Er þurrís hættulegur?

Hann getur verið það ef þú heldur á honum of lengi því eftir smástund ferð þú kalsár.

Hvar er hægt að finn þurrís?

Þurrís er búinn til úr koltvísýringsgasi í sérstökum vélum. Hann finnst ekki á jörðinni heldur á plánetunum Pólhettur og mars er aðallega, útaf því það er örðuvísi þrýstingur og hitastig.

Linkar

Hvernig myndast þurrís og af hverju myndar hann þessa gufu þegar hann er setur í vatn?

Myndband með tilraunum með þurrís heima.

Myndband um hvað gerist ef þú borðar þurrís.

Heimild:http://www.visindavefur.is/svar.php?id=50146

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *