Nýr hlekkur!

0

Á mánudaginn vorum við að sýna tilrauninar okkar úr vísindavökunu og notuðum tíman í það.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á nýum hlekk, og hann er um eðlisfræði. Við fengum nýtt hugtakakort og glósur svo skrifuðum við á nýja hugtakakortið okkar í tímanum. Við skrifuðum um….

Myndir orkunar

 • Stöðuorka
 • Hreyfiorka
 • Efnaorka
 • Varmaorka
 • Kjarnorka
 • Rafsegulorka

Svo gerðum við verkefni þar sem við áttum að hvort fráhrindikraftur, aðdráttarkraft eða ekkert. Hvað gerist ef maður settur nifteind, róteind eða rafeind saman.

Verkefnið og svör

 • Nifteind – Nifteind = Ekkert
 • Nifteind – Róteind = Ekkert
 • Róteind – Róteind = Fráhrindikraftur
 • Nifteind – Rafeind = Ekkert
 • Rafeind – Rafeind = Fráhrindikraftur
 • Róteind – Rafeind = Aðdráttarkarftur

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *