Feb, 2014

Á mánudaginn fengum við heimapróf svo töluðum við aðeins saman. Svo var okkur skipt í 4 lið og fórum í alías. Við lentum í þriðjasæti.

Á fimmtudaginn vorum við að spajlla og skoðuðum fréttir.

Fréttir sem við skoðuðum í tímanum

Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi

10 vegir sem þú verður að prófa að keyra

Hlupu upp 120 hæðir og klifruðu á toppinn

Fréttir sem ég fann

Fundu 719 nýjar plánetur

Loftsteinn skall á tunglið

Íþróttafötin mæla hjartsláttinn

Á mánudaginn fór Gyða veik heim. Þá vorum við að gera verkefni úr bókinni Orka úr kafla 3, við áttum að gera 3-1, 3-2, 3-3, 3-4, 3-5, 3-6, 3-7, ég náði að gera 3-1 til 3-4 við vorum í tvö tíma (80 mín) að vinna þessi verkefni.

Á fimmtudaginn var hálfur dagur að því 8 til 10 bekkur var að fara í skíðaferð í Bláfjöllum eftir hádegi, strákarnir fóru bara í náttútufræði að því það er kynjaskipt.

Rafmagnstafla

Þetta er rafmagnstaflan heima hjá mér.
20140219_184836 (1)

 

 

 

 

 

 

 

 

Inn í rauða hringnum er lekaliðinn, og hann nemur útleiðslu í straumrásinn og rýfur strauminn inn á hana frá rafveitunni.

 

 

20140219_184827123456

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mynd af hvaða rofi gerir hvað.

20140219_184843

Á mánudaginn fórum við yfir nokkrar glærur, svo fórum við í tölvuver í phet sem er vefsíða með fullt af leikum um eðlisfræði og orku.

Á fimmtudaginn var könnun með aðalega satt og ósatt spurningum.

Rafmagn

Rafmagn var fundið af förnum heimildum um forngrískum heimspekinginn Þales frá Míletos (um 600 f.Kr.) þá þekktu Forn-Grikkir stöðurafmagn. Þeir fundu það út með því að nudda skinni á ákveðin efni til dæmis raf, þá drógust efnin hvort að öðru.

Bagdad-rafhlaðan sem fannst í Írak 1938 er talin vera síðan 250 fyrir Krist en er talin af mörgum hafa verið notuð til að gullhúða skartgripi.

Rafmagn er almennt fyrirbæri, sem verða vegna rafhleðslu hvort sem þær eru kyrrstæðar (stöðurafmagn) eða á hreyfingu, en þá myndast rafstraumur.

Heimild: Rafmagn