Feb 16th, 2014

Á mánudaginn fórum við yfir nokkrar glærur, svo fórum við í tölvuver í phet sem er vefsíða með fullt af leikum um eðlisfræði og orku.

Á fimmtudaginn var könnun með aðalega satt og ósatt spurningum.

Rafmagn

Rafmagn var fundið af förnum heimildum um forngrískum heimspekinginn Þales frá Míletos (um 600 f.Kr.) þá þekktu Forn-Grikkir stöðurafmagn. Þeir fundu það út með því að nudda skinni á ákveðin efni til dæmis raf, þá drógust efnin hvort að öðru.

Bagdad-rafhlaðan sem fannst í Írak 1938 er talin vera síðan 250 fyrir Krist en er talin af mörgum hafa verið notuð til að gullhúða skartgripi.

Rafmagn er almennt fyrirbæri, sem verða vegna rafhleðslu hvort sem þær eru kyrrstæðar (stöðurafmagn) eða á hreyfingu, en þá myndast rafstraumur.

Heimild: Rafmagn