Nýr hlekkur

0

Á mánudaginn var ekki skóli að því það var vetrafrí.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk og fengum heimaprófið okkar til baka. Svo fjölluðum við um næstu viku og helstu atriðin voru um náttúru, jarðfræði, eðlisfræði, samfélag, líffræði, umhverfið, skipulag, tækni, hamfarir og orku.

Eftir það fórum við í svona umræðuleik, sem við áttum að velja okkur spurningar sem Gyða hefur set upp fyrir okkur og þau voru…

hvað er umhverfi?

hvað er náttúra?

er íslenskt vatn íslenskt?

hvernig mótar maður landið?

menningarlandslag, hvað er það?

hver á Dettifoss?

á ég að hreinsa fjöruna?

hver á tunglið?

og ég var með afh er refur ekki talinn sem gæludýr?

Fréttir

Nýburi læknast af HIV

Harður jarðskjálfti í Kaliforníu

Jafn hættulegt og að reykja

 

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *