Hlekkur 6 Vika 3

0

Á mánudaginn var fyrirlestur um Hrunamannahrepp, svo í seinni tímanum fórum við niður í ritgerðavinnu.

Á fimmtudaginn var stöðvavinna. Ég set stöðvarnar fyrir neðan og þær sem ég gerði.

 1. Tölva – náttúrufræði og jarðfræði
 2. Google earth
 3. Myndir – loftmyndir af jörðinni – umræður
 4. Hrafntinna
 5. Lifandi vísindi
 6. Bók – Jörðin – bls. 119 – Hvar er mest hætta af jarðskjálftum á Íslandi og hver er ástæðan?
 7. Baggalútur
 8. Steinasafn – skoða og greina
 9. Teikna – Jörðin bls. 201 – vatns og gosherir – skoða, teikna, útskýra
 10. Padda – jarðhræningar um allan heim – Hvar voru … í nótt? Síðustu viku? Síðasta mánuð?
 11. Steindir – eðalsteinarný íslensk steind
 12. Friðlýstir steinarNáttúrufræðistofnun
 13. Silfurberghvað er svona merkilegt við það?

Fréttir

Fundu tvær nýjar tegundir

Íslendingur rannsakar Miklahvell

Gerðu keisaraskurð á górillu

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *