Hlekkur 6 Vika 4

0

Á mánudaginn vorum við í nýju forriti sem heitir Nearpod. Sem er forrit sem virkar í tölvu, Ipad og snjallsíma. Við vorum með Ipada, og Nearpod virkar þannig að hann er tengdur við Ipad sem Gyða er með. Þar sendir Gyða glærur, glósu, myndbönd og svo er hægt að svara spurningum, teikna á myndir, útskýra og eitthvað þannig. í þessum tíma var fjallað um lífríki Íslands.

Á fimmtudaginn héldum við áfram að vinna með Nearpod um lífríki Íslands og fleira.

Fréttir

Breyttu plastflösku í hleðslutæki

Náttúruhamfarir af mannavöldum

,,Kjúklingur frá helvíti“ var fáranlegur

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *