Hvítbók

0

Hvítbók

Við áttum að velja okkur hugtak úr nýju Hvítbókinni til að skrifa um. Ég valdi mér Þjóðlenda til að skrifa um. Hvítbókinn er bók sem er um að ríkisstjórnin gefur út til að sýna skoðununar sínar á einhverjum málum, og hvernig ætti að leysa það mál eða vandamál. Þessi Hvítbók sem ég er að skrifa upp úr er löggjöf til verndar náttúru Íslands.

Þjóðlenda

Þjóðlenda er landsvæði sem er háð einkaeignarrétti þannig að eigandi landsins fer með öll venjuleg eignarráð þess innan þeirra marka sem lög segja til um á hverjum tíma. Svo er líka er notað í náttúruverndarlögum í tengslum við almannaréttinn. Almenningi er t.d. heimilt við að setja niður hefðbundin viðlegutjöld við að alfaraleið í óbyggðum, hvort sem það er á eignarlandi eða þjóðlendu, og að setja niður göngutjöld utan alfaraleiðar.

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *