Mannréttindi Krækjur

Hér eru tvö verkefni sem við gerðum í mannréttindafræði :)

Taktu skrefið áfram

Við fórum í svona leik sem heitir „Taktu skrefið áfram“. Þá fengu við hlutverkaspjöld t.d Þú ert ólöglegur innflytjandi frá Malí. Svo við stilltum okkur upp og síðan voru lesnar spurningar og ef spurning tengjist persónuni á spjaldinu þá átti maður að taka skref áfram, og ef passar ekki þá er maður kyrr. Mér fannst hann mjög skemtilegur og ég var ólöglegur innflytjandi frá Malí minnir mig.

Bully

Við líka hörfðum á heimildamyndinni sem heitir Bully. Myndin er um börn í Bandaríkjunum sem hafa verið lögð í einelti, t.d gert grín af þeim sem eru hommar eða eru aðeins örðuvísi. Í skólabílunum er alveg hræðinlegt, t.d það var opnað svona sætið og settu hausinn á einum stráknum á milli og settust svo oná hann það er líka stjúkið hann með plýanti og er alltaf að kalla hann möðgandi orðum.

2) Verkefnið “spilaðu með!”. Í þeim tíma spiluðum við ólsen ólsen en nemendur vissu ekki af því að kennarinn hafði samið við 3-4 nemendur um að vera “reglusmiður, ákærandi, svindlari og sá tapsári”.

Ef ég man var Sesselja var reglusmiður og Andrea var svindlarinn. Til dæmis Sesselja sagði að tígull og lauf passa saman og svoleiðis.  Andrea var alltaf að setta svona fimm spil í einu. Og allar stelpurnar voru að dæma þær.

Hvað er munurunn á foréttindum og mannréttindum ?

Forréttindi er til dæmis að fá eitthvað ónauðsynlegt til dæmis eins og fara í frí til útlanda og borða nammi.

Mannréttindi er það sem maður þarf til dæmis fara í skóla og borða veinulegan mat.

Hérna ef þið viljið sjá hvað fleira sem við gerðum í mannréttindafræði :)

Við ættlum að nota þessa síðu hjá Kolbrúnu :)