Hlekkur 2-3

Á mánudaginn byrjuðum við á að spjalla saman svo fórum við í Alias.

Á fimmtudaginn vorum við í nokkrar þurrís tilraunir, við máttum ráða hvort við vildum vera tvö saman í hóp eða vera ein.

Þurrís og málmur20131212_140208

Þegar málmur snertir þurrís kemur mjög pirrandi hljóð og hlóðið er öðruvísi með öðruvísi málmi og þurrísinn eyðist. Hljóðið kemur frá að það kemur þrýstingurinn af málminum.

 

 

 

20131212_134835Þurrís og sápukúlur

Ef þú settur þurrís í foskabúr eða eitthvað þannig og blæs sápukúlur ofan í þá sprengja þær ekki heldur fljótta og getta frosnað. Að því að koltíoxið í þurrísnum er þungt loft.

 

 

 

20131212_134213Þurrís og eldur

Ef þú settur kerti í skál svo setturu þurrís ofan í þá slökknar á kertinu og ef þú reynir að kveikja aftur á kertinu með eldspýtu þá slökknar á eldspýtuni. Að því að það er ekkert súrefni í þurrís og eldur þarf súrefni.

 

 

 

Þurrís

Munurinn á þurrís og venjulegum klaka er að þurrísinn er frosinn koltvísýringur (kildíoxíð, CO2) en klakinn er frosið vatn. Og þurrísinn bráðnar ekki heldur breytist hann í gas ef þú setur hann í heit vatn eða kald (gasið kemur hraðar í heitu vatni).

Er þurrís hættulegur?

Hann getur verið það ef þú heldur á honum of lengi því eftir smástund ferð þú kalsár.

Hvar er hægt að finn þurrís?

Þurrís er búinn til úr koltvísýringsgasi í sérstökum vélum. Hann finnst ekki á jörðinni heldur á plánetunum Pólhettur og mars er aðallega, útaf því það er örðuvísi þrýstingur og hitastig.

Linkar

Hvernig myndast þurrís og af hverju myndar hann þessa gufu þegar hann er setur í vatn?

Myndband með tilraunum með þurrís heima.

Myndband um hvað gerist ef þú borðar þurrís.

Heimild:http://www.visindavefur.is/svar.php?id=50146

Á mánudaginn var Gyða ekki svo við vorum að horfa á danska mynd.

Á fimmtudaginn í fyrsta tímanum skoðuðum við blogg og töluðum saman. Svo tókum við aftur próf þeir sem vildu bæta sig og þeir sem tóku ekki prófið fóru í náttúrufræði leiki í ipadinum.

Á mánudaginn var stutt könnun að stilla efnajöfnur og svara nokkrum spurningum.

Á fimmtudaginn gerðum við tilraun um sýrustig og við vorum skipt í hópa ég var með Guðleifu og Sesselju.

Raðað eftir ph gildi

20131128_140546

 

 

 

 

 

 

 

 

Ph gildi

,,Því hefur verið haldið fram að lágt pH gildi (lágt sýrustig) sé gott fyrir hár, skinn og hárvörð en hátt pH gildi(alkalískta/basískt) sé óæskilegt. Þetta er að hluta til rétt þegar átt er við hárþvotta – og hárnæringarefni. Engu að síður þurfa ýmis efni,sem nauðsynileg eru a hársnytistofum, að hafa allhátt pH-gildi svo þau vinni eins og til er ætlast,t.d efni í permanent,litir ofl“.

Ph kvarðinn

180px-PH_Scale.svg

 Heimidlir+mynd

Á mánudaginn var ég veik svo var heldur ekki náttúrufræði tími heldur fór 9-10.bekkur í meninngarferð til Reykjavíkur.

Á fimmtudaginn vorum við að skoða fréttir, blogg og hörfðum á myndbönd, og skoðuðu myndir fyrr og eftir af fellibylinum í Filippseyjum. Hér er linkurinn. Svo rifðum við upp sætistala, massatala og rafeindaskipan í frumeind.

groupima

Sætistala

 • Sætistala frumeindar ákvarðast af fjölda róeinda.
 • Fjöldi róteinda ákveður því sætistölu frumefnis og þar með tegund þess.
 • Sérhvert frumefni hefur sitt númer eða sætistölu.

Massatala

 • Fjöldi róteinda og nifteinda seigir til um massatölu frumefnis.
 • Masstala er einstök fyrir samsætu frumefnis.

Rafeind

 • Rafeindir eru neikvætt hlaðin létteind.
 • Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfmu umhverfis kjarnann.
 • Sígilt líkan af frumeind gerir ráð fyrir að rafeindir fari á miklum hraða umhverfis kjarnann.

Heimildir

Smá úr glósum.

http://is.wikipedia.org/wiki/Massatala

http://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%A6tistala

http://is.wikipedia.org/wiki/Rafeind

Mynd

http://mybiologyedchoices.blogspot.com/2010/01/unit2-lesson2.html

 

Á mánudaginn var eki skóli að því það var starfsdagur kennara.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á hlekk 2 sem heitir efnafræði eða eðlisfræði. Svo skoðuðum við blogg og fréttir hjá þeim. Við lærðum líka um lotukerfið og fleira um efnafræði og eðlisfræði.

LotukerfiHeimlid

Eðlisfræði

edlis12

Eðlisfræði er náttúruvísindanna sem fjallar um efnis, orku, tíma og rúms og beitir .vísindalegum aðferðum við hönnun líkana, sem setja náttúrufyrirbæri í stærðfræðilegan búning. Eðlisfræði skýrir efni þannig að það sé samsett úr frumeindum, sem eru samsettar úr kjarneindum, sem aftur eru gerðar úr kvökum. Efni og orka eru í raun það sama samkvæmt afstæðiskenningunni.

Hemild: Efni mynd

 

Efnafræði

Efnafræði eru efni sem finnst í heiminnum. Þær eindir sem efnafræði fæst við eru frumeindir (atóm) og sameindir. Frumeindurnar eru þrjár sem eru rafeindum, róteindum og nifteindum.

 • Nifteind er þungeind með enga rafhleðslu. Spuni hennar er 1/2 og hún flokkast í fermíeinda.
 • Róteind er þungeind með rafhleðslu upp á eina jákvæða einingu. Róteind er með lærga mark helmingunartíma hennar er 1035 ár, sem er meiri aldur alheimsins.
 • Rafeind er neikvætt hlaðin létteind, sem ásamt kjarneindum myndar frumeindir. Rafeindir haldast á ákveðnum rafeindahvolfum umhverfis kjarnann.

Heimildir: Efnafræði, Nifteind, Róteind, Rafeind