Hlekkur 4

Við erum búin að vera að vinna í vísindavöku í tvær vikur, sem við erum í hópum eða vinnum ein (ef maður vill), í vísindavöku gerum við allskonar tilraunir.

kók mentos tilraun

 

Ég var með Önnu og Guðleifu í hóp og við gerðum kók og mentos, sem við vorum með þrjár tegundir af kók (kók, kók zero og kók light) svo settum við mentos í kókið og tilrauna spurningin var hver gýs hæst? Við vorum í íþróttahúsinu í sturtunum að því það var svo kalt úti, þetta tók ekki mjög langan tíma.

Hér er myndbandið okkar